Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launþegi
ENSKA
worker
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samþykkt nr. 188 var samþykkt með 437 atkvæðum en 2 greiddu atkvæði gegn henni og 22 sátu hjá. Allir viðstaddir ríkisstjórnarfulltrúar (53 atkvæði), allir viðstaddir fulltrúar launþega (25 atkvæði) og allir viðstaddir fulltrúar vinnuveitenda (22 atkvæði) í hinum 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins (aðildarríkjunum) greiddu atkvæði með því að samþykktin yrði samþykkt.

[en] C188 was adopted by 437 votes for, 2 votes against, and 22 abstentions. All government representatives present (53 votes), all worker representatives present (25 votes) and all employer representatives present (22 votes) of the present 27 Member States of the European Union (Member States) voted for the adoption of the Convention. 2) Samþykkt nr. 188 var samþykkt með 437 atkvæðum en 2 greiddu atkvæði gegn henni og 22 sátu hjá.

Skilgreining
sá sem selur vinnuafl sitt gegn endurgjaldi í peningum, enda sé það ekki þáttur í sjálfstæðri starfsemi hans. Sjá launamaður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins (ESB) 2017/159 frá 19. desember 2016 um framkvæmd samningsins um framkvæmd samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um vinnu við fiskveiðar, 2007, sem gerður var 21. maí 2012 milli Samtaka samvinnufélaga í landbúnaði í Evrópusambandinu (Cogeca), Sambands félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF) og Bandalags landssamtaka fiskveiðifyrirtækja í Evrópusambandinu (Europêche)

[en] Council Directive (EU) 2017/159 of 19 December 2016 implementing the Agreement concerning the implementation of the Work in Fishing Convention, 2007 of the International Labour Organisation, concluded on 21 May 2012 between the General Confederation of Agricultural Cooperatives in the European Union (Cogeca), the European Transport Workers'' Federation (ETF) and the Association of National Organisations of Fishing Enterprises in the European Union (Europêche)

Skjal nr.
32017L0159
Athugasemd
,Worker´ var framan af þýtt launþegi en það hefur vikið fyrir ,launamaður´ (í sumum tilvikum ,starfsmaður´), í ft. ,launafólk´, nema á sviði almannatrygginga.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira